Slide

Við opnum vellina okkar Laugardaginn 8. maí.

Kæru félagar,

Nú nálgast stóra stundin því vallarstjóri hefur ákveðið að opna vellina okkar laugardaginn 8. maí.

Hér að neðan eru mikilvægar upplýsingar sem við biðjum ykkur að fara yfir og kynna ykkur.

Í byrjun verða ekki hrífur í glompum og svampur í holu vegna Covid aðgerða.

Reglur um skráningu eru eftirfarandi:

  • Félagsmenn geta […]
By |04.05.2021|Categories: Fréttir|

Hvað segir GKG-ingurinn Guðni Þorsteinn Guðjónsson?

Klúbburinn okkar er svo heppinn að búa að starfsmönnum á heimsmælikvarða. Einn af þeim er aðstoðarvallarstjórinn okkar Guðni Þorsteinn Guðjónsson sem er ekki eingöngu meistari í að búa til góða golfvelli heldur líka sem kylfingur og ber t.a.m. titilinn Meistari 1. flokks GKG 2018! En snillingurinn er líka óhræddur við […]

Hvað segir GKG-ingurinn Hrefna Sigurðardóttir?

Einn af skemmtilegu snillingum GKG er Kópavogsbúinn Hrefna Sigurðardóttir. Hún er með 29,3 í forgjöf úti á velli en 26,3 í Trackman og hlakkar mikið til að koma fílefld inn í golfsumarið eftir góða ástundun í golfhermunum í vetur. Það sem meira er, þá er þessi glaðlegi orkubolti líka formaður […]

Sóttvarnareglur í hermum

 

Reglur ÍSÍ varðandi golfiðkun innandyra eru:

  • Hámarksfjöldi einstaklinga í sama rými eru 20 (Sjá skýringarmynd)
  • 2 metra regla.
  • Engin sameiginlegur búnaður eða snertifletir.
  • Að gætt sé að almennum sóttvörnum.

Sprittum okkur þegar við komum inn, eins þegar við yfirgefum Íþróttamiðstöðina. Grímuskilda er í gangi en heimilt er að spila án grímu […]

By |29.03.2021|Categories: Fréttir|

Hermar GKG opna ekki strax – hugsanlega á mánudaginn

Kæru félagar,

Stjórnvöld tilkynntu að Íþróttastarf væri óheimilt síðastliðinn miðvikudag og brugðumst við strax við og lokuðum okkar starfsemi.
Nú hefur golfhreyfingin átt fund með ÍSÍ og er niðurstaðan af þeim fundi er eftirfarandi:

Golfiðkun utandyra er heimil sé gætt að eftirfarandi reglum
• Hámarksfjöldi einstaklinga í sama rými eru 10.
• 2 metra regla.
• […]

Góð stemning á verðlaunahátíð GKG

Fyrir stuttu var blásið til verðlaunahátíðar til að afhenda verðlaun í þeim innanfélagsmótum GKG sem ekki var hægt að gera um haustið vegna samkomutakmarkana. Það var ljúf og skemmtilega stemning og gaman að sjá góðan hóp mæta og taka á móti verðlaunum sínum og samfagna. Bjarni töframaður skemmti viðstöddum með […]

Hlynur Bergs meðal fremstu á Íslendingaslóðum í Louisiana

Afrekskylfingurinn Hlynur Bergsson úr GKG er í góðri stöðu eftir frábæran annan hring á Louisiana Classics háskólamótinu sem haldið er á Oakbourne Country Club í Lafayette í Louisiana. Það er University of Louisiana at Lafayette sem heldur mótið. Hlynur er einn þriggja Íslendinga sem keppa í mótinu […]

Verðlaun fyrir Floridana mótaröðina voru afhent í dag

Verðlaunaafhending fyrir Floridana mótaröðina 2020 fór fram fyrir stuttu, en vegna samkomutakmarkana höfum við ekki getað haft uppskeruhátíð eins og undanfarin ár. Það var gaman að geta þó kallað til þátttakendur og verðlaunahafa, en öllum var boðið á sérstaka æfingu á undan þar sem krakkarnir spreyttu sig […]

Hvað segir GKG-ingurinn Aron Snær Júlíusson?

Landsliðsmaðurinn Aron Snær Júlíusson er 24 ára Garðbæingur með +3,7 í forgjöf sem talar í fuglum, örnum og holum í höggi þegar kemur að golfinu og þarf að fara mjög langt aftur til að finna vandræðalegt augnablik frá ferlinum. Enda er kappinn einn af frábærum afrekskylfingum og stolti GKG!  

Go to Top