Opnunarmót GKG – 15. maí 2021
Opnunarmótið verður glæsilegt í ár!
Skráning hefst kl. 21:00 05.05.2021, verð kr. 4.100,-
Dagsetning mótsins er 15. maí!
Keppnisfyrirkomulag:
Mótið er punktamót og er hámarksforgjöf 36 hjá körlum og 36 hjá konum. Keppt er í karla- og kvennaflokki. Glæsileg verðlaun […]